Markaðsstefnan þín og -áætlunin leggur grunninn að öllu markaðsstarfinu. Það er í raun 80% af markaðsstarfinu - og gerir hin 20% miklu áhrifameiri!
Markaðsstefnan gerir alla ákvörðunartöku mun auðveldari - hún virkar eiginlega eins og áttaviti. Ef þú ert ekki viss um hvað þú átt að gera þá ferðu bara aftur í stefnuna og hún hjálpar þér að taka ákvörðun.
Ef hlutirnir passa við stefnuna, kýldu á það, ef ekki, þá ertu með á hreinu að þú getur látið þessa hugmynd fjúka út í veður og vind án þessa að hafa áhyggjur af því að missa af einhverju.
Vel unnin markaðsstefna og -áætlun hefur marga kosti:
Hér eru nokkrar leiðir sem vert er að skoða...
Heilsufarstjékk á markaðsmálunum
Ég fer yfir það sem þú ert að gera í markaðsstarfinu í dag og gef þér lista yfir hluti sem hægt er að gera til að ná meiri árangri.
Þróun markaðsstefnu
Saman tryggjum við að þú sért að miða á réttan markað, sparka í rassinn á samkeppninni, fá fólk til að elska það sem þú hefur að bjóða og að þú sért að nota réttu aðferðirnar til að markaðssetja.
Markaðsstefnan gerir alla ákvörðunartöku mun auðveldari - hún virkar eiginlega eins og áttaviti. Ef þú ert ekki viss um hvað þú átt að gera þá ferðu bara aftur í stefnuna og hún hjálpar þér að taka ákvörðun.
Ef hlutirnir passa við stefnuna, kýldu á það, ef ekki, þá ertu með á hreinu að þú getur látið þessa hugmynd fjúka út í veður og vind án þessa að hafa áhyggjur af því að missa af einhverju.
Vel unnin markaðsstefna og -áætlun hefur marga kosti:
- Öll sala verður auðveldari því þú ert að selja réttum markaði
- Þú veist hvaða skilaboð eru áhrifaríkust - og hvar þú kemur þeim best til skila
- Fólk velur þig fram yfir samkeppnina því að þú aðgreinir þig á skýran og sterkan hátt
- Þú ert ekki að eyða tíma eða peningum í vitleysu því þú veist að þú ert að nota áhrifaríkustu markaðsaðgerðirnar
- Þú nærð hámarksárangri með lágmarks fyrirhöfn því þú ert með kerfi sem virkar
Hér eru nokkrar leiðir sem vert er að skoða...
Heilsufarstjékk á markaðsmálunum
Ég fer yfir það sem þú ert að gera í markaðsstarfinu í dag og gef þér lista yfir hluti sem hægt er að gera til að ná meiri árangri.
Þróun markaðsstefnu
Saman tryggjum við að þú sért að miða á réttan markað, sparka í rassinn á samkeppninni, fá fólk til að elska það sem þú hefur að bjóða og að þú sért að nota réttu aðferðirnar til að markaðssetja.
Við stóðum frammi fyrir stóru þarfagreiningarverkefni fyrir Opna háskólann og ákváðum að fá hjálp við að koma ferlinu af stað. Ljóst var að fyrsta skrefið þyrfti að vera markhópagreining og leituðum við þá til Þórönnu til að leiða þá vinnu. Hún kom inn með sinn einstaka drifkraft og jákvæðni og leiddi hópinn á einfaldan hátt í gegnum flókið ferli. Við erum hæstaánægð með niðurstöðurnar og munu þær nýtast okkur vel í áframhaldandi þróunarvinnu fyrir vefinn og í markaðssetningu.
Halla Kolbeinsdottir - Vefstjóri | Markaðs- og samskiptasvið - Opni háskólinn í HR
Markaðsáætlunargerð
Saman sjáum við til þess að þú vitir alltaf nákvæmlega hvað þú ætlar að gera, hvenær og hvernig - skýrt plan til að fylgja.
Saman sjáum við til þess að þú vitir alltaf nákvæmlega hvað þú ætlar að gera, hvenær og hvernig - skýrt plan til að fylgja.
Okkur vantaði hugmyndir að því hvað við gætum gert í markaðssetningu og fara yfir hvað mætti bæta. Við vildum líka koma markaðsstarfinu í skipulag svo við vissum hvað þyrfti að gera hvenær.
Við fengum Þórönnu til að fara yfir þetta með okkur. Hún skilaði til okkar greinargóðri skýrslu yfir þá hluti sem mætti bæta og hvernig og fullt af góðum hugmyndum fyrir markaðsstarfið. Það sem var ekki síður gagnlegt var að hún hjálpaði okkur að setja upp markaðsdagatal auk þess sem hún kynnti okkur fyrir ýmsum aðferðum, tólum og tækjum til að gera markaðsstarfið einfaldara og ná að gera meira á minni tíma (og fyrir minni peninga).
Myndi heilshugar mæla með því að fá hana til að fara yfir markaðsstarfið, gefa endurgjöf og koma með hugmyndir. Þegar kemur að skipulagi og leiðum til að gera markaðsstarfið einfaldara með aðferðum, tólum og tækjum þá er hún alveg með þetta.
María Þorgeirsdóttir, Innovation House, Reykjavík