Ertu að auglýsa á Facebook og/eða Instagram með litlum eða engum árangri?
Eða ertu að ná árangri en verðmiðinn er allt of hár? Allir auglýsingagúrúarnir þarna úti láta eins og þetta sé ekkert mál en auglýsingar á Facebook og Instagram eru eins og allar aðra auglýsingar. Því betur sem þú veist hvað þú ert að gera, því betri árangri nærðu. Staðreyndin er sú að það að auglýsa vöruna þína eða þjónustu beint á fólk á Facebook og Instagram og ætlast til að það skili sér strax í sölu virkar sjaldnast eða aldrei. Hvað er þá hægt að gera? Hér eru bara nokkur atriði:
Saman getum við samþætt auglýsingarnar þínar við markaðsprógrammið þitt. Þannig getum við byggt upp kerfi sem keyrir sölur. Saman þróum við…
Og náum árangri... |