Ef þú ert hér þá veistu væntanlega hvers virði það er að byggja upp sterkt brand og vilt gera nákvæmlega það.
Þú vilt að vera það fyrirtæki, eða vera með þá vöru eða þjónustu sem fólk elskar og vill ekki neitt annað.
Þá ertu á rétta staðnum.
Sterkt brand tryggir að fólk taki eftir þér, þú kveikir áhuga þess, fáir það til að líka við þig - elska þig jafnvel - treysta þér og kaupa af þér … og kaupa af þér aftur og aftur!
Saman getum við komið þér á toppinn!
Þróun brand stefnu
Fáðu fólk til að vilja kaupa af þér - og bara þér - með því að vera með það á kristaltæru hvað þú vilt að þau hugsi um þig og hvaða tilfinningar þú vilt vekja. Og byggðu svo upp þessar hugsanir og tilfinningar hjá þeim.
Tryggðu að fólk muni eftir þér og vilji ekki eiga viðskipti við aðra, með því að greipa brandið fast í huga og hjörtu markhópsins. Þar skiptir öllu að vera með úthugsað brand kerfi sem leiðarvísir í uppbyggingunni á brandinu.
Þróun brand útlits
Tryggðu að þú fáir akkúrat það útlit sem þú vilt á sem stystum tíma og með sem minnstum tilkostnaði.
Sparaðu þér tíma, peninga og hausverk, og fáðu sem allra mest út úr hönnunarvinnunni.
Eftir að hafa unnið með hönnuðum í fjölda ára, bæði sem viðskiptastjóri og viðskiptavinur, þá veit ég nákvæmlega hvað þarf til að vinna sem best með þeim. Og þegar við höfum unnið saman, þá munt þú vita það líka.
Þú vilt að vera það fyrirtæki, eða vera með þá vöru eða þjónustu sem fólk elskar og vill ekki neitt annað.
Þá ertu á rétta staðnum.
Sterkt brand tryggir að fólk taki eftir þér, þú kveikir áhuga þess, fáir það til að líka við þig - elska þig jafnvel - treysta þér og kaupa af þér … og kaupa af þér aftur og aftur!
Saman getum við komið þér á toppinn!
Þróun brand stefnu
Fáðu fólk til að vilja kaupa af þér - og bara þér - með því að vera með það á kristaltæru hvað þú vilt að þau hugsi um þig og hvaða tilfinningar þú vilt vekja. Og byggðu svo upp þessar hugsanir og tilfinningar hjá þeim.
Tryggðu að fólk muni eftir þér og vilji ekki eiga viðskipti við aðra, með því að greipa brandið fast í huga og hjörtu markhópsins. Þar skiptir öllu að vera með úthugsað brand kerfi sem leiðarvísir í uppbyggingunni á brandinu.
Þróun brand útlits
Tryggðu að þú fáir akkúrat það útlit sem þú vilt á sem stystum tíma og með sem minnstum tilkostnaði.
Sparaðu þér tíma, peninga og hausverk, og fáðu sem allra mest út úr hönnunarvinnunni.
Eftir að hafa unnið með hönnuðum í fjölda ára, bæði sem viðskiptastjóri og viðskiptavinur, þá veit ég nákvæmlega hvað þarf til að vinna sem best með þeim. Og þegar við höfum unnið saman, þá munt þú vita það líka.
Þóranna hefur tekið branding á SimplyBook.me á næsta stig, og hefur verið ómetanleg í fjölda verkefni sem við höfum unnið síðan hún kom inn í markaðs- og auglýsingamálin hjá okkur.
- Ingvar Guðmundsson, CEO, SimplyBook.me
Brand stjórnun
Fáðu fólk til að elska þig meira og meira - og velja þig oftar og oftar - með því að vera með skýra áætlun um hvernig þú ætlar að byggja upp brandið þitt og stýra því á sem áhrifaríkastan hátt.
Fáðu fólk til að elska þig meira og meira - og velja þig oftar og oftar - með því að vera með skýra áætlun um hvernig þú ætlar að byggja upp brandið þitt og stýra því á sem áhrifaríkastan hátt.
Þóranna er manneskjan sem ég leita fyrst til þegar kemur að branding og markaðssamskiptum. Hún er strategísk og ígrundar málin vel, bæði þegar hún vinnur með viðskiptavinum sínum og í því að byggja upp sitt eigið brand.
Þórunn Jónsdóttir, eigandi Poppins & Partners